Collection: Milagros

Milagros – A unisex jewelry collection by Orrifinn

Milagros, the Spanish word for miracles, is also the name for religious folk charms found across Central and South America. These charms are used as votive offerings, or in prayers for health and healing, which is why they are often shaped like human limbs or organs. By placing a heart-shaped charm upon an altar, for instance, or in a sacred place, you might literally be praying for recovery from a heart ailment, or making a more metaphorical offer-ing in the hope of mending a broken heart. The Milagros Jewelry Collection is inspired by these charms and the rituals that continue to surround them, but also reflects ancient Inca and Maya traditions where bones were used as decorations. In wearing these pieces, you help to bring new meaning to the rituals of past and present that inspired them.
- May your prayers come true with Milagros

Milagros – Orrifinn Skartgripalína fyrir karla og konur
Spænska orðið milagros þýðir kraftaverk. En í Mið- og Suður-Ameríku er orðið einnig notað yfir áheitagripi. Áheitagripir eru litlir munir sem fólk leggur á altari eða helgan stað, heitir á og biður fyrir einhverju eða einhverjum. Áheitagripirnir eru gjarnan í formi líkamshluta eða líffæra því oft vill biðjandinn kalla eftir bata af líkamlegu eða andlegu meini. Táknið getur verið bókstaflegt en þarf ekki að vera það. Ef hjarta er til dæmis lagt á helgan stað má biðja um bata af líkamlegu hjartameini en líka um bata af ástarsorg. Milagros skartgripalínan sækir innblástur í gripina sjálfa og þennan áheitasið en leikur sér einnig með notkun mannabeina sem var til siðs að nota til skrauts í menningarheimum Inka í Perú og Maya í Mexíkó. Með þessu samspili helgisiða samtímans og fornra hefða færir Milagros þér nýjan sið sem þú átt þátt í að skapa.
- Fáðu áheyrn bæna þinna með Milagros