Collection: Sea // Sær

SEA – A unisex jewelry collection by orrifinn
By ocean we are surrounded. This force of nature enchants but frightens us with its power to give and take, as tiny drops form waves that create an immense world. In these depths true magic awakes, secrets are hidden and wonders take place. A pearl is formed in a shell, and finds its way onto a chain around a neck. This gemstone of the ocean is the true treasure of the deep, a seaborn queen. Girl with a Pearl Earring placed the pearl at the heart of a masterpiece, and its poetic beauty lives on in our memories.

Let the queen of the underseas enchant you

SÆR – Orrifinn Skartgripalína fyrir karla og konur

Hafið umlykur okkur öll. Sjórinn, undirdjúpin, þetta kraftmikla náttúruafl heillar okkur og hræðir í senn. Við berum óttablandna virðingu fyrir hafinu og krafti þess sem gefur og tekur. Mjúkur og ávalur dropi sem er saklaus í smæð sinni myndar öldu sem með stærð sinni og krafti skapar heilan heim. Galdrar felast í undirdjúpunum þar sem leyndarmálin leynast og furðuverkin verða til. Perla úr skel ratar í keðju um háls, hún er fjársjóður undirdjúpanna, sæborin drottning. Sagan sýnir perluna í stóru hlutverki í verkum meistaranna, Stúlka með perlueyrnalokk greipist í minni okkar með sinni ljóðrænu fegurð.

Leyfðu göldrum sædrottningarinnar að fanga þig